top of page



Æskan & skogurinn
Leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga

Fyrsta verkefnið í byrjun annar snýst um að brjóta um bók. Við þurftum að ákveða stærð bókar, lagfæra og aðlaga texta, hanna kápu, vinna myndir, velja pappír og prenta út.
Æskan og skógurinn er bók um skógrækt á Íslandi, handbók fyrir unglinga.
Hægt er að fletta í gegnum bókina hér að neðan.
bottom of page