top of page


Embla
Lokaverkefni

Embla er einstaklingstímarit sem nemendur í grafískri miðlun setja upp á seinni önn námsins.
Verkefnið snýst um hönnun, umbrot, tæknilegan frágang og prentun.
​
Við hönnuðum fimm auglýsingar fyrir fyrirtæki. Fyrir Iðuna, Grafíu og Litlaprent.
Tímaritið fjallar um útlendinga á Íslandi og uppáhaldslistamanninn minn,Rene Margritte.
Ég vildi að þema tímaritsins væri mínimalískt og einfalt.

Takk fyrir & njótið
bottom of page