top of page

KONUR

KONUR

-Ráðstefna

Í ráðstefnuverkefni áttum við að búa til samtök sem eru að halda ráðstefnu í Hörpu. Í þessu verkefni þurftum við að byrja á að velja samtök og hanna öll gögn eins og dagskrá, dreifibréf, matseðill, veggspjald, app og fl. með sama stíl.

 

Ég valdi “jafnrétti kynjanna” og mér datt í hug að hafa nafnið KONUR.

Brandbók

Jafnrétti Kynjanna- Áfram konur

Frá upphafi hafa verið settar ýmsar óskrifaðar reglur varðandi kynin. Ef við hugsum til baka hafa foreldra okkar líka fylgjt þessum reglum. Til dæmis stúlkur fá dúkkur eða leikfangaeldhús í gjöf á meðan strákar fá leikföng á borð við verkfæri eða bíla. Þessar óskrifuðu reglur eru allstaðar í samfélaginu og má sjá störf sem eru kvenlæg og karllæg. 

​

Það sem við þurfum að vinna að er rót vandans og sætta okkur við það að ekki öll störf geta hentað báðum kynjum jafn vel. Samkvæmt 20. gr. laga “Laus störf, starfsþjálfun, endurmenntun og símenntun”  stendur að laus störf til umsókna skulu vera opin báðum kynjum.

​

Á hverjum degi verða konur fyrir misrétti. Algengir fordómar varðandi móðurhlutverkið eru að þær eiga að vera heima með börnin og helga líf sitt alveg að þeim. Og er oft spurt: ertu ekki mamma? Svarið er einfalt já, ég er mamma en hinsvegar geta konur sinnt bæði móðurhlutverkinu á meðan þær mennta sig og taka virkan þátt í samfélaginu. Góð menntun frelsar konur og eykur sjálfstraust. Frá byrjun 20. aldar hefur orðið mikil breyting á menntun kvenna og hafa aldrei fleiri konur haft jafn mikil tækifæri til menntunar og nú. 

​

24. október 1975 ákváðu konur að leggja niður störf sín og vekja athygli á mikilvægi þeirra á vinnumarkaði. Sá dagur var svo síðar nefndur kvennafrídagurinn. Ísland hefur sýnt að hægt sé að breyta samfélaginu án þess að breyta konum. Jafnrétti kynjanna hefur verið rætt á Íslandi opinberlega og hefur haft jákvæð áhrif á íslenskar konur.

​

Okkar markmið árið 2020 er að halda ráðstefnu dagana 1. og 2. desember í Hörpunni til að láta rödd okkar heyrast til að styrkja stöðu kvenna í nútímaþjóðfélagi. Ekki einungis á Íslandi heldur um allan heim.

Um samtökin

APP

App
qr_code.png

Skannaðu mig!

Skannaðu mig!

Appið fyrir ráðstefnuna er unnið í XD. 

 

Allar upplýsingar sem tengjast ráðstefnunni eru á appinu. 

 

Dagskrá. 

 

Fyrirlesarar. 

 

Staðsetning.

Dagskrá

Dagskrá

​

A4 í túristabroti, sex blaðsíður. 

 

Unnið fyrir CMYK. 

 

Inniheldur allar upplýsingar um ráðstefnuna og nokkra fyrirlesarar.

Dagskrá

​

​

Forsíða

 

Um samtökin

 

Styrktaraðilar

​

​

 

Barmmerki

Barnmerki

​

Stærð barmmerkja er 105mm x 74,25 mm. 

 

Unnið fyrir CMYK. 

 

Litir eru í samræmi við annað útlit ráðstefnunnar.

​

​

 

Auglýsingar

Auglýsing

Stærð á strætóskýli er 400px x 600px. 

 

72 PPI. 

 

Einfalt og læsilegt letur. 

 

Hvar? 

Hvenær? 

Um hvað? 

 

Lógó ráðstefnuaðila og styrktaraðila.

Dagsblaðauglýsing

Dagblaðsauglýsing er 80 dálksentimetrar í 4 dálkar.

 

200mm hæð og 203mm breidd. 

 

Unnið fyrir CMYK. 

 

Litir eru í samræmi við annað útlit ráðstefnunnar.

Dreifibréf

Dreifibréf

Dreifibréfið er 105mm x 148mm. 

​

Það er prentað beggja vegna og á baksíðu stendur um hvað ráðstefnan fjallar. 

 

Unnið fyrir CMYK. 

 

Litir eru í samræmi við annað útlit ráðstefnunnar og K-ið stendur fyrir KONUR. 

 

Upplýsingar um ráðstefnuna.

Mappa

Mappa

​

 

Unnið fyrir CMYK. 

 

Litir eru í samræmi við annað útlit ráðstefnunnar og K-ið stendur fyrir KONUR.

 

Lógó ráðstefnuaðila og styrktaraðila.

​

Umbúðir

Umbúðir

Unnið fyrir CMYK einnig eru Pantone 021 c í strikun og Pantone Gray cool 3.

 

Lógó ráðstefnuaðila og styrktaraðila.

Auka hlutir

©  L a u r a S a l i n a s 

​

​

bottom of page